17.3.2009 | 10:22
Credo
Ég trúi á Guđ Föđur almáttugan, skapara himins og jarđar. Og á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn; sem getinn er af Heilögum Anda, fćddur af Maríu mey; leiđ undir valdi Pontíusar Pílatusar, var krossfestur, dáinn og grafinn, sté niđur til heljar, reis á ţriđja degi aftur upp frá dauđum, sté upp til himna, situr viđ hćgri hönd Guđs Föđur almáttugs og mun ţađan koma ađ dćma lifendur og dauđa. Ég trúi á Heilagan Anda, heilaga kaţólska kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu holdsins og eilíft líf. Amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.